




Freckled frog - Getting about town sett
17.790 ISK
Skemmtilegt og veglegt 21 stykkja sett frá Freckled Frog! Kork/gúmmí bílabraut (10 stk), viðarplötur til að búa til hús (6 stk), viðar bílar með handfangi (2 stk), viðartrè (3 stk). Með þessu setti eru möguleikarnir endalausir, hægt að fara í allskonar leiki og búa til sinn eigin bæ. Bílabrautin er mjög slitsterk og auðvelt að setja hana saman á mismunandi vegu, húsin eru stór og vegleg og viðarhlutirnir eru allir mjög vandaðir og úr FSC vottuðum við.
Hentar fyrir 3 ára+