Sundskórnir frá Color kids vernda fætur barna frá heitum sandi, sólbruna og steinum. Skórnir eru með stömu undirlagi svo börnin renna ekki og meiða sig og þau ná góðu gripi á botni sundlaugarinnar og á bakkanum. Það er mjög auðvelt að klæða sig í og úr skónum og börnin geta verið í skónum á meðan þau eru í sundi því þeir eru svo liprir og auðvelt að hreyfa fótinn í þeim.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr