Að búa til mandölur getur haft einstaklega róandi áhrif, að staldra við í augnablikinu og slaka á. Settin henta fyrir börn sem og fullorðna. Hægt er að blanda mandölusettum saman og búa til falleg listaverk.

Mandölusettin henta flest börnum á aldrinum 3 ára og uppúr.