Saumaðu skemmtilegt skraut á blýantinn eða pennann. Í settinu er allt sem þú þarft, efni, plastnál, fylling og fleira.
Skapandi verkefni og góð æfing.
Til eru nokkrar mismunandi tegundir sem skemmtilegt er að safna.
Leiðbeiningar fylgja með og einnig er hægt að nota videoið hér að neðan.
6 x 6 x 9 cm
CE-merkt / + 5 ár
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr