Litríkur og fallegur heilgalli úr "pile fleece" efni sem heldur hita á litlum krílum í vetur. Gallinn er vatnsheldur uppað 3000 mm og er vindheldur, hlýr, andar vel, er mjúkur og mjög góður fyrir íslenskt veðurfar. Hágæða galli sem hefur slegið í gegn í skandinavíu. Hægt að bretta yfir hendur og fætur.