Í þessu skemmtilega setti eru 14 veglegir viðarkubbar sem hægt er að þræða uppá band sem fylgir með. Einnig er hægt að nota kubbana í hverskyns leiki þar sem finna má geimfara, geimskip, plánetur, stjörnur, sólina ofl. Gatið á kubbunum er stórt svo það er auðvelt fyrir litlar hendur að þræða uppá. Það er öryggisklemma á bandinu til að gæta fyllsta öryggis.
þræðingarleikföng æfa fínhreyfingar og samhæfingu barna.
Hentar fyrir 18 mánaða +
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr