Creative leirsettið inniheldur 6 stk af 120 gr leirdollum. Einnig fylgir þessu setti krukka af náttúrulegum steinum, 2 handgerðir stimplar og ein óvænt gjöf sem tengist á einhvern hátt árstíðunum. Litirnir í þessu leirsetti eru: bleikur, gulur, blár, grænn, hvítur og ferskjulitur.
100% náttúrulega litaður leirinn gerir þér kleift að móta það sem hugarfluginu dettur í hug.
Þetta sett hentar best fyrir 3 ára og eldri vegna smæðar steinanna.
Leirinn frá The wild hearts er framleiddur í Danmörku.
CE vottuður og kemur í endurunnum ílátum sem nota má oft ♻️
Leirinn er lífrænn og því niðurbrjótanlegur🌱
Blandaðu litum saman til að fá ný blæbrigði, bættu við vatni til að gera leikdeigið mjúkt aftur og bakaðu það við 60 gráður á celsíus þar til yfirborðið er þurrt til að búa til listmuni!
Inniheldur lífrænt hveiti, lífrænar olíur, eingöngu náttúruleg og lífræn litarefni. Leirinn frá The wild hearts er vegan. Passið að leirinn verði ekki fyrir sólarljósi, þar sem það getur haft áhrif á litina í leirnum.