Hundadiskurinn frá The Cotton Cloud er ótrúlega praktískur og vandaður. Silicone diskurinn er með sogskál undir sem festist við nánast hvaða yfirborð sem er og er því einstaklega hentugur fyrir börn! Diskurinn er úr 100% siliconi og án BPA og annarra eiturefna.
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn, ofn og í frystinn
Hægt að beygja svo lítið fari fyrir
Án eiturefna (food grade silicone)
BPA frítt
Hannað og framleitt í Þýskalandi
Stærð: 21x19cm
Hittið MILO! litla dúllu hundinn okkar sem elskar náttúruna.
Milo er algjört náttúrubarn, eða öllu heldur náttúruhundur. Hann elskar ævintýri og nýtur þess að hlaupa úti í náttúrunni og þefa af blómum og trjám.
Hann er svolítill prakkari en hann hefur gott hjarta og vill öllum vel.
Myndir þú ekki elska að eiga einn Milo í þínu lífi?
Ó, ég var næstum búin að gleyma að segja ykkur eitt..hann elskar að dansa salsa, hann hefur taktinn sko alveg í sér.