Veglegt og vandað verðlaunaleikfang úr opnum efnivið frá Tender Leaf Toys! Viðarbakki til að flokka og raða sem er með renniloki sem hægt er að taka af og á bakhliðinni á lokinu er krítartafla. Það er hægt að taka hólfin úr viðarbakkanum og hafa bakkann alveg opinn og setja t.d. sand í hann og leika svo með smáhlutina ofan í bakkanum. Með þessu setti fylgja 50 dásamlegir viðar smáhlutir sem börnin geta notað í skapandi leik. Þetta leikfang vann: Junior Design Awards 2021, Winner of Best Eco Toy Design: Joint Silver
Hentar fyrir 3 ára +
Leikföngin frá Tender Leaf eru CE vottuð, eiturefnalaus og örugg fyrir börnin. Mikið er lagt upp úr umhverfisvænni framleiðslu og leikföngin eru úr gúmmívið. Fyrir hvert tré sem notað er í leikföngin, planta þau nýju í staðin. Tender leaf toys hefur fengið "seal of approval" frá ICTI ethical toy program fyrir þeirra sjálfbæra og siðferðislega framleiðsluferli.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr