Stórar fígúrur úr ljósum við
Stórar fígúrur úr ljósum við
Stórar fígúrur úr ljósum við
Stórar fígúrur úr ljósum við

Stórar fígúrur úr ljósum við

3.690 ISK

Þetta vandaða leikfang frá Grapat inniheldur 2 stórar fígúrur (10 cm) úr ljósum við. Þetta eru stærstu fígúrurnar frá Grapat og geta táknað fullorðinn einstakling í leik barna. Afhendist í fallegum umbúðum svo þetta er tilvalin gjöf. Hentar börnum frá 10 mánaða +

Grapat leikföng eru umhverfisvæn, handgerð úr náttúrulegum við og máluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.