Skemmtilegt leikfang til að taka með í sund eða heitapottinn eða bara í baðkarið heima. Fiskarnir fljóta í vatni og eru í skemmtilegum litum. Fullkomið leikfang fyrir lítil börn sem elska að grípa í fiskana, kasta þeim og naga þá. Einnig er auðvitað hægt að leika með fiskana á þurru landi líka. þeir eru gerðir úr náttúrulegu gúmmí og eru handmálaðir með eiturefnalausri málningu svo það er óhætt fyrir krílin að naga þá. Fiskarnir eru hannaðir með engum götum svo þeir munu ekki mygla að innan.
Hentar fyrir 10 mánaða+
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr