Frábærir og vandaðir viðarkubbar með speglafilmu. Kubbarnir eru úr gúmmívið og hægt er að raða þeim á marga vegu, þeir örva ímyndunaraflið og ýta undir sköpunarkraft.
Börnunum finnst einstaklega gaman að sjá spegilmynd sína í kubbunum og einnig að sjá allt umhverfi þeirra speglast í þeim. Hægt að æfa sig að byggja/stafla og einnig hægt að nota með öðrum leikföngum úr opnum efnivið og láta ímyndunaraflið ráða för.
Hentar börnum frá 12 mánaða og uppúr.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr