Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa
Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa
Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa
Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa
Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa
Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa

Regnbogakubbar með perlum í viðarkassa

6.690 ISK

Raining sound blocks frá Wonderworld eru öruggir, vandaðir og litríkir viðarkubbar, það eru mismunandi perlur inn í stóru kubbunum sem mynda mismunandi skemmtileg hljóð þegar leikið er með þá. Einnig er munstur inní kubbunum sem fær perlurnar til að fara hægar í gegn og myndast hljóð eins og í rigningu. Börnin geta horft í gegn um litafilmuna í kubbunum og raðað litum saman og myndað þannig nýjan lit. Börnin geta svo dundað sér við að raða kubbunum í og úr viðarkassanum sem fylgir með ásamt þeim að byggja úr þeim.

Henta frá 18 mánaða en þó hægt að byrja að nota fyrr undir eftirliti foreldra :)