Vönduð og vegleg, handgerð viðarhús frá ástralska merkinu Papoose. Hönnunin á húsunum er byggð á hollenskum húsþökum. Í húsunum eru ferköntuð göt sem hægt er að setja gegnsæju, litríku teningana frá Bauspiel inní. Skemmtileg eign fyrir börn og hægt að nota þetta leikfang á svo marga vegu.
húsin eru þrjú í þessu setti, öll ólík í útliti. Öll eru 15 cm á breidd en eru 17.5, 20 og 25 cm há.
CE vottað.
ATH að marglitu teningarnir fylgja ekki með settinu. Þá er hægt að kaupa sér. Ýttu hér til að skoða teningana.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr