Örkin hans Nóa
Örkin hans Nóa
Örkin hans Nóa
Örkin hans Nóa
Örkin hans Nóa

Örkin hans Nóa

6.291 ISK 6.990 ISK

Falleg viðarörk með 14 viðardýrum og í örkinni er útskorið fyrir dýrin svo börn geta sett þau í gegnum formin. Svo margir möguleikar með þessu leikfangi. Á endanum er opnanlegt fag svo hægt er að opna örkina. Á örkinni er handfang svo börnin geta borið örkina með sér um allt heimili og einnig fylgir með stigi fyrir dýrin eða hvern sem vill komast um borð.
Örkin er gerð úr endingargóðum gúmmívið og framleidd með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg öruggt, málað með eiturefnalausri málningu og uppfyllir stranga öryggisstaðla við prófun. 
Hentar fyrir 2 ára +
stærð: 19X15X24 cm