


Ocamora jafnvægisbretti gult
21.591 ISK 23.990 ISK
Stór og vegleg jafnvægisbretti frá Ocamora. Jafnvægisbretti eru svo sniðug fyrir börn og hafa endalausa möguleika í leik, einnig prýða þau hvert heimili með fegurð sinni. Brettin eru handgerð og handmáluð á Spáni með eiturefnalausri málningu og eru sterk og örugg fyrir barnið. Allar vörur frá Ocamora eru CE vottaðar.
Stærð: 95 cm X 32 cm og er frá 0 ára +, þolir uppí 150 kg.