
Moomin by martinex - Heilgalli retro fjólublár
Regular price4.490 kr
/
verð með vsk
- 3 stykki til á lager!
- Inventory on the way
Dásamlegu heilgallarnir frá finnska gæðamerkinu Moomin by Martinex eru ótrúlega mjúkir og þægilegir. Þetta fallega fjólubláa munstur heitir 'retro purple' og sýnir ýmsar skemmtilegar minningar úr múmíndalnum, t.d má sjá múmínsnáðann lesa bók.
- Langerma
- Tvöfaldur rennilás til að auðvelda bleyjuskiptin
- Öryggisfóðrun hjá rennilásnum til að vernda höku barnsins
- Umhverfisvæn framleiðsla samkvæmt Oeka tex stöðlum
Heilgallinn er úr 95% lífrænni bómull og 5% elastane teygju. Ráðlagt er að þvo gallann á röngunni með sambærilegum litum og á 40 °C. Ekki setja í þurrkara.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr