Leosun Flexi sólgleraugu - Sage
Leosun Flexi sólgleraugu - Sage
Leosun Flexi sólgleraugu - Sage
Leosun Flexi sólgleraugu - Sage
Leosun Flexi sólgleraugu - Sage
Leosun Flexi sólgleraugu - Sage
Leosun Flexi sólgleraugu - Sage

Leosun Flexi sólgleraugu - Sage

4.790 ISK

Hágæða sveigjanleg sólgleraugu frá breska merkinu Leosun. Sólgleraugun eru ótrúlega vönduð, með "shatterproof, anti-scratch" linsum, semsagt hönnuð sérstaklega fyrir börn þar sem þau eiga að þola margt og eiga að endast lengi.

Gleraugun sveigjast og beygjast í allar áttir og brotna því ekki auðveldlega eins og gerist oft með barnasólgleraugu. Þau eru með 100% UV vörn og "anti reflective coating" gerir það að verkum að augu barnanna eru ofsalega vel varin.

Gleraugun eru hönnuð til að passa á börn á aldrinum 3-12 ára en auðvitað eru börn með mismunandi höfuðmál og hægt er að sjá stærðarviðmið á myndunum hérna til hliðar. 

Með gleraugunum fylgir poki sem hægt er að geyma þau í og verndar gleraugun.