Le toy van - garður til að stafla
Le toy van - garður til að stafla
Le toy van - garður til að stafla
Le toy van - garður til að stafla
Le toy van - garður til að stafla
Le toy van - garður til að stafla
Le toy van - garður til að stafla

Le toy van - garður til að stafla

3.591 ISK 3.990 ISK

Í þessu setti eru 9 stk af viðar kubbum sem staflast á viðarstangirnar. Fallegt og litríkt náttúru þema og mjúk áferð á viðnum. Staflarinn er skemmtilegt leikfang sem æfir samhæfingu milli handa og augna og hentar þetta leikfang frá 1 ára +
Staflarinn er gerður úr endingargóðum gúmmívið og framleiddur með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg öruggt, málað með eiturefnalausri málningu og uppfyllir stranga öryggisstaðla við prófun.