50%
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar
Guidecraft - 10 viðarbílar

Guidecraft - 10 viðarbílar

3.995 ISK 7.990 ISK

Í þessu setti eru 10 litlir viðarbílar sem passa fullkomlega í litla lófa, þessir bílar passa svo vel með bílabrautinni og einingakubbunum frá Guidecraft ásamt því að passa í allskonar "small world" leiki þar sem ímyndunaraflið ræður för. Bílarnir eru vandaðir og gerðir úr birkikrossvið og eru með fallegt, náttúrulegt útlit og hver einasti bíll er með sérstöku munstri á til að gefa til kynna hvernig bíll þetta er, bílarnir sem eru í kassanum eru: Steypubíll, slökkvuliðsbíll, lögreglubíll, leigubíll, skólabíll, ruslabíll, sjúkrabíll, grafa, vörubíll og traktor.

bílarnir eru sirka í þessari stærð: 10.1 cm X 6,3 cm X 3,5 cm 

Hentar fyrir 2 ára +