KAURA púðinn frá finnska merkinu Fitwood var hannaður til að passa fullkomlega með LUOTO klifurboganum, þegar honum er snúið á hvolf þá er hægt að hafa það kósý í þessum mjúka og þægilega púða og hægt að rugga sér fram og til baka.
Púðinn er ótrúlega vandaður og veglegur og er skiptur í 6 hólf og hvert hólf er fyllt með mjúkri 100% endurunninni EcoSuperSoft fyllingu, púðinn var hannaður til að hámarka þægindi og það er mjög notalegt fyrir börn að liggja á honum. Það eru bönd á púðanum sem fara utan um rimlana á klifurboganum svo að púðinn haldist á sínum stað.
Ysta lagið á púðanum er úr 97% endurunnu efni (84% endurunnin bómull, 13% endurunnið pólýester og 3% bómull). Efnið er með OEKO-tex standard 100 vottun.
Púðinn er hannaður og framleiddur í Finnlandi. Hægt er að þvo púðann á 40 gráðum á delicate prógrammi.
KAURA púðinn er með 2 ára ábyrgð.
Litur: Sand
ATH: klifurboginn er seldur sér.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr