Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur
Freckled frog - Regnbogahringur

Freckled frog - Regnbogahringur

17.990 ISK

Þetta stóra og veglega sett frá Freckled frog hefur svo marga leikmöguleika. Þetta er stórt 4 stykkja viðarpúsl úr FSC vottuðum við ásamt 90 viðarkúlum og 90 kúlum úr felti í öllum litum regnbogans. Þetta sett er tilvalið til að æfa litina, æfa fínhreyfingar og samhæfingu milli handa og augna ásamt því að telja og flokka, æfa samlagningu og frádrátt eða hvað sem börnum dettur í hug. 

  • 184 stykkja sett.
  • Hvert púsl stykki er 29cm x 29cm og er 1cm á þykkt og kúlurnar eru 3 cm í þvermál. 
  • Hentar fyrir 3 ára +