



Freckled frog - Geimsett
13.990 ISK
12 stykkja geimsett úr við frá Freckled Frog! Stórir og veglegir hlutir úr FSC vottuðum við. Í settinu eru allar pláneturnar í okkar sólkerfi, 2 geimfarar og geimflaug. Þetta sett er frábært í allskyns leiki þar sem ímyndunaraflið fær að ráða för. Þetta sett er tilvalið til að hjálpa börnum að læra um geiminn í gegnum leik.
hentar fyrir 2 ára +