Freckled frog - Bílabraut
Freckled frog - Bílabraut
Freckled frog - Bílabraut
Freckled frog - Bílabraut

Freckled frog - Bílabraut

13.990 ISK

17 stk af vönduðum, stórum og sveigjanlegum kork brautum sem hægt er að púsla saman á ýmsa vegu og búa til mismunandi bílabrautir.

Bílabrautin frá Freckled frog er mjög vegleg, er með breiðari og lengri einingar miðað við sambærilegar bílabrautir. Brautin er mjög slitsterk og mjög auðvelt er fyrir börn að púsla henni saman sjálf

Stærð á stærsta stykki: 30X14 cm

stærð á minnsta stykki: 14 x14 cm

Þykkt: 0.5 cm

Búið til úr náttúrulegum kork og gúmmí.

Hentar best fyrir 3 ára+