Í þessu skemmtilega setti eru 21 stk viðarávextir ( 7 mismunandi tegundir) í björtum litum og 3 reimar með viðar "nál" til að þræða ávextina uppá. Þetta leikfang er mjög veglegt og hjálpar börnum að æfa samhæfingu og fínhreifingar. Gaman að nota ávextina í allskonar leiki á milli þess sem þeir eru þræddir uppá :)