ATH þetta er forsala, sendingin kemur í lok október.
Þrýstingsvestið frá Harkla veitir börnum með ADHD, einhverfu og skynúrvinnsluvanda mikið öryggi og ró. Vestið er með þyngingu (hægt að stjórna hve mikil þyngd er sett í hverju sinni) og veitir góðan þrýsting á líkamann sem líkist faðmlagi og hjálpar barninu að ná einbeitingu og að kjarna sig. Vestið er klætt yfir fatnað barnsins og er með innbyggða öndunareiginleika til að barninu verði ekki of heitt. Vestið er mjög hentugt til að nota í skólanum, í bílferðum eða öðrum ferðalögum og hvenær sem þörf er á.
Vestið má þvo í þvottavél
Efni: Mjúkt neoprene
Það er lífstíðar ábyrgð á vörunum frá Harkla því þeim er annt um að veita sem bestu þjónustu. Ef þú ert ekki ánægð/ur/t þá færðu endurgreitt!
Harkla gefur 1% af allri sölu til University of Washington autism center.
Vörurnar sem við seljum frá Harkla eru CE vottaðar.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr