púðinn er 2.3 kg og róar taugakerfi barna þannig að þeim líður betur og eiga auðveldara með að slaka á og sitja kyrr eins og t.d í bíl eða í skólanum. Púðinn er úr ótrúlega mjúku efni sem er kósý að strjúka og fikta í. Það er doppuáferð á áklæðinu sem er skynjunareiginleiki.
Auðvelt er að taka áklæðið af og þvo í þvottavél! Ofnæmisprófað efni sem hentar einstaklingum með viðkvæma húð.
Það er lífstíðar ábyrgð á vörunum frá Harkla því þeim er annt um að veita sem bestu þjónustu. Ef þú ert ekki ánægð/ur/t þá færðu endurgreitt!
Harkla gefur 1% af allri sölu til University of Washington autism center.
Vörurnar sem við seljum frá Harkla eru CE vottaðar.
Hentar best frá 3 ára +
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr