Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur
Fígúrur

Fígúrur

6.490 ISK

Þetta vandaða Grapat leikfang inniheldur 18 litlar fígúrur í allskonar litum. Svona leikfang er ofsalega sniðugt til að leyfa börnum að nota ímyndunarafl sitt í náttúrulegum leik með opnum efnivið. Börnin geta stjórnað því alveg sjálf hvað þau vilja að fígúrurnar tákni í leiknum, þær geta táknað t.d. tré, dýr, furðuverur eða bara eitthvað sem þeim dettur í hug. Afhendist í fallegum umbúðum svo þetta er tilvalin gjöf. Hentar börnum frá 10 mánaða +

Grapat leikföng eru umhverfisvæn, handgerð úr náttúrulegum við og máluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.