Ljónadiskurinn frá The Cotton Cloud er ótrúlega praktískur og vandaður. Silicone diskurinn er með sogskál undir sem festist við nánast hvaða yfirborð sem er og er því einstaklega hentugur fyrir börn! Diskurinn er úr 100% siliconi og án BPA og annarra eiturefna.
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn, ofn og í frystinn
Hægt að beygja svo lítið fari fyrir
Án eiturefna (food grade silicone)
BPA frítt
Hannað og framleitt í Þýskalandi
Stærð: 21x19cm
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr