The Cotton Cloud - Kisunestisbox caramel
The Cotton Cloud - Kisunestisbox caramel
The Cotton Cloud - Kisunestisbox caramel
The Cotton Cloud - Kisunestisbox caramel
The Cotton Cloud - Kisunestisbox caramel

The Cotton Cloud - Kisunestisbox caramel

Regular price5.690 kr
/
verð með vsk
  • Er að klárast - 1 stk eftir á lager!
  • Inventory on the way

Kisukrúttið okkar hún PIPPA hefur nú breytt sér í nestisbox!

Nestisboxin frá The Cotton Cloud eru ótrúlega mjúk, óbrjótanleg og einstaklega vönduð. Stærðin á nestisboxinu er mjög hentug og því fullkomin viðbót í skólatöskuna eða bara hvaða tösku sem er. Nestisboxið er hólfaskipt svo matur ætti ekki að blandast saman, einnig er ótrúlega einfalt að þrífa nestisboxin og þau mega fara í uppþvottavél!

Smá auka upplýsingar: Hægt er að nota lokið sem lítinn disk ;-)

Athugið að nestisboxið er ekki algjörlega leka varið, því mælum við ekki með að hella  neinum vökva í það.

  • Má fara í uppþvottavél
  • Eiturefnalaust silicon (food grade)

  • BPA frítt

  • Þýsk hönnun

  • 380 ml

  • 15.5x5.0x13.5cm

 

 

Hittið PIPPU! Krúttlegu ofur-kisuna okkar.
Pippa er alveg brjáluð í bækur, sérstaklega bækur sem fjalla um ofurhetjur. Hún hefur einstaklega fjörugt ímyndundunarafl og elskar að ímynda sér að hún sé ofurkisa, með skykkju, send hingað til að bjarga okkur öllum frá ófrýnilegu fólki sem ætlar sér að eigna sér heiminn!
Svalt ekki satt?
Pippa mun heilla þig með vinalegum og ævintýralegum persónuleika. Stundum er eins og hún lifi í draumaheimi....sem hún kannski gerir :-)

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr


Nýlega skoðað