
Gugguu lambhúshetta - Cherry syrup
- 2 stykki til á lager!
- Inventory on the way
Einstaklega vönduð, klæðileg og falleg lambúshetta frá Gugguu, húfan er úr 100% merino ull, hönnuð og framleidd í Finnlandi. Á húfunni eru tveir gervi loðdúskar. Húfan er þriggja laga, ysta lag húfunnar er 100% merino ull, innra lag húfunnar er 97% cotton, 3% lycra. Svo er svokallað interlining: 100% polyester sem er hlýtt, innsaumað auka lag (windstoper) sem verndar lítil eyru á köldum vetrardögum svo enginn vindur komist að. Fullkomin húfa fyrir íslenskt veðurfar og mjúk og þægileg fyrir litlu krílin. Húfuna er best að handþvo eða setja á ullarprógram í þvottavél. Dúskarnir halda sér mjög vel eftir þvott.
Lambhúshetturnar eru frekar rúmar í númerum og mikilvægt er að taka þær ekki allt of rúmar svo þær lagist sem best að höfði og andliti barnsins
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr