Blooming - Kærleiksspil fyrir börn
Blooming - Kærleiksspil fyrir börn
Blooming - Kærleiksspil fyrir börn
Blooming - Kærleiksspil fyrir börn
Blooming - Kærleiksspil fyrir börn

Blooming - Kærleiksspil fyrir börn

Regular price2.990 kr
/
verð með vsk
  • Til á lager
  • Inventory on the way

Kærleiksspilin eru spil fyrir börn 2-12 ára, á spilunum eru uppbyggileg orð eða “affrimations” eins og margir þekkja þau á ensku.

Uppbyggileg orð eru til dæmis “Ég er glöð/glaður”, “Ég er hugmyndarík/ur”, Ég er elskuð/ elskaður”, “Í dag er góður dagur” ef ég nefni nú bara örfá, þá eru þetta meðal annara orða sem eru á spilunum ásamt fallegum myndum.

Spilin eru gerð til að kenna börnunum okkar að tala fallega til sín og styrkja sjálfstraustið. Við eigum að sýna þeim að það er eðlilegt og nauðsynlegt að hugsa vel um sig og til sín.

Hvernig skal nota spilin:

Mælum með að lesa spilin daglega, draga eitt spil á dag eða hengja þau upp þar sem börnin sjá og geta lesið daglega. Með þeim yngstu er gaman að lesa þau með þeim og segja þá við þau „Ég er…“ (ekki segja „þú ert“) og fá þau til að herma og tengja við myndirnar.

Innihald:

Stokkurinn inniheldur 19 uppbyggileg spil og eitt svokallaða kynningarspil. 20 spil í heildina.

Spilin eru gerð úr umhverfisvænum pappír og bleki. Hönnuð í sólarknúnni verksmiðju.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað