Bambus heilgalli lama
Bambus heilgalli lama
Bambus heilgalli lama
Bambus heilgalli lama
Bambus heilgalli lama
Bambus heilgalli lama

Bambus heilgalli lama

3.594 ISK 5.990 ISK

Yndismjúka bambus efnið frá sænska merkinu Geggamoja er komið aftur í nýju munstri. Mýkra og yndislegra efni er erfitt að finna og við hreinlega elskum þessa bambus línu. Mintugrænn heilgalli með lamadýrsmunstri. Gallinn er með tvöföldum rennilás svo hægt er að renna honum upp að neðan sem auðveldar bleyjuskipti mikið. Ótrúlega mjúkur og þægilegur galli úr hágæða efni með góðu stroffi á ermum og skálmum.

Bambus efni er einstaklega gott fyrir viðkvæma húð því það andar vel og gott er að klæða það næst húðinni. 

Efnablandan er: 67% bambus/27% lífræn bómull /6% elastane

Gallarnir frá geggamoja eru mjög stórir í númerum.