The teething egg - Aqua egg
The teething egg - Aqua egg

The teething egg - Aqua egg

Regular price3.690 kr
/
verð með vsk
  • 2 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

The aqua egg er í grunninn sama eggið og klassíska tanntökueggið, en er öðruvísi að
því leiti að kjarninn í því er vatnsfylltur sem gerir það að verkum að þegar eggið er fryst,
þá helst það kalt mun lengur.

The teething egg, tanntöku eggið er auðvelt að þvo, en það má bæði skola með vatni,
setja það í uppþvottavél, í efstu grind og eins þolir það gufusótthreinsun.

Yfirborð eggsins er slétt og mjúkt og auðveldar því þrif töluvert ásamt því að vera mjúkt
og gott fyrir litla góma. Eggið má líka setja í kæli og í frysti og því tilvalið til að kæla
góm barnsins í tanntöku.

Allar vörur frá fyrirtækinu eru framleiddar í Bandaríkjunum, úr hágæða efni sem er án
allra aukaefna eins og BPA, phalat, blý og latex. Vörurnar eru FDA samþykktar og
matvælaflokkaðar.
Vörurnar frá The teething egg uppfylla öryggiskröfur í Bandaríkjunum, Bretlandi, ESB,
Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi.


Vörurnar frá The teething egg hafa hlotið verðlaunin Mom's Choice Awards® og national parenting products awards.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað