ONCO

Tvær systur stofnuðu ONCO, þær Alice og Connie. Þær leggja upp úr því að hafa vörurnar náttúrulegar, eiturefnalausar og án plasts. Þær bjóða upp á margar vörur úr bambus og við fögnum því að geta boðið upp á ONCO á Íslandi!