Nagleikföngin frá The Cotton Cloud eru úr 100% eiturefnalausu (food grade) sílíkoni. (BPA frítt, phthalates frítt og PVS frítt.) Á nagleikfanginu er lítið gat sem hægt er að festa band á og þannig hengja t.d á bílstól eða í leikgrind.
Öruggast er að skoða alltaf nagleikföng áður en barni er gefið þau, til að vera viss um að enginn galli sé til staðar.
Sílíkon hrindir frá sér bakteríum og myglu svo þú getur verið viss um að engir sýklar þrífist á nagdótinu og auðvelt er að þrífa leikföngin með volgu sápuvatni.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr