Leikföng úr opnum efnivið

Leikföng sem eru úr opnum efnivið hafa ekki fyrirfram ákveðinn tilgang eða lausn og eru dýrmæt fyrir barnið því þá fær ímyndunaraflið að ráða för og barnið fær útrás fyrir sköpunarkraft sinn.