Ocamora stór regnbogi blár
Ocamora stór regnbogi blár
Ocamora stór regnbogi blár
Ocamora stór regnbogi blár

Ocamora stór regnbogi blár

12.490 ISK

Dásamlega fallegur og litríkur regnbogi frá Ocamora! Regnbogarnir eru handgerðir á Spáni og eru úr hágæða náttúrulegum við og handmálaðir með eiturefnalausri vatnsmálningu svo að náttúrulegar æðar viðarins skína í gegn. Hver regnbogi er því einstakur og búinn til af litlu dásamlegu fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum viðarleikföngum úr opnum efnivið. Regnbogarnir hafa óteljandi möguleika í leik og einnig prýða þeir hvert barnaherbergi. Leikföngin frá Ocamora eru örugg og 100% eiturefnalaus og óhætt fyrir börn að setja þau til munns. Vörurnar frá Ocamora eru gerð úr efnivið frá sjálfbærum skógum og eru með FSC og PEFC vottun. Allar vörur frá Ocamora eru CE vottaðar. 

Ath að þar sem regnbogarnir eru búnir til úr við þá er hver regnbogi ólíkur því viðarhreyfingar í regnbogunum og litamynstur í viðnum eru ólík í hverjum regnboga, brúnir skellir og lifandi munstur einkennir viðinn svo hver gripur er svo sannarlega einstakur og ber þess falleg merki.