Í þessu setti eru 18 skordýr: 6 bjöllur, 6 maurar og 6 sniglar, en skordýrin eru þannig í laginu að börnin geta ákveðið sjálf hvað þau vilja að þau séu í hverjum leik. Skordýrin eru handgerð og handmáluð úr náttúrulegum við og eiturefnalausri vatnsmálningu. Börn geta leyft ímyndunaraflinu að stjórna för og notað þetta leikfang á marga vegu, gaman að blanda þessu saman við önnur sett frá Grapat.
vegna smæðar sumra skordýranna þá hentar þetta leikfang frá 36 mánaða +
Leikfangið kemur í fallegri gjafaöskju svo þetta er tilvalin gjöf.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr