Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl
Freckled frog - Rainbow globe risapúsl

Freckled frog - Rainbow globe risapúsl

Regular price18.690 kr
/
verð með vsk
  • 3 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

Einstaklega skemmtilegt og litríkt risapúsl frá vandaða leikfangamerkinu The Freckled Frog. Settið samanstendur af samtals 184 hlutum og hentar þetta leikfang best fyrir börn 3 ára og eldri. 

Þetta leikfang hefur margskonar leikmöguleika, t.d er hægt að æfa fínhreyfingar með því að setja kúlurnar ofan í holurnar á púslinu. Einnig er hægt að flokka litina og læra þannig að þekkja þá og svo er púslið frábært til að hjálpa börnunum að taka sín fyrstu skref í stærðfærði með því að telja kúlurnar og flokka.

Í kassanum er:

- 4 risapúsl (hvert púsl er 29cm X 29cm)

- 90 viðarkúlur í allskonar litum (þvermál kúlu er ca 3 cm)

- 90 ullar kúlur í allskonar litum (þvermál kúlu er ca 3 cm)

- Einnig fylgir poki með til að geyma kúlurnar í

Dropp: verð frá 590 kr

Sending.is: verð frá 690 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr


Nýlega skoðað