Filemon Kid

Filemon kid er sænskt merki sem býður upp á hágæða barnafatnað úr 100% lífrænum bómul. Hönnuðurinn leggur áherslu á litrík og skemmtileg munstur og einfalda hönnun. Öll framleiðslan er GOTS vottuð (Global Organic Textile Standard) sem þýðir að fyrirtækið hefur sjálfbærni að sjónarmiði og því er framleiðslan umhverfisvæn og passað er upp á að réttindi þeirra sem koma að framleiðslu vörunnar séu virt. 

Þetta albúm er tómt