Filter
      DUNS Sweden er sænskt merki sem var stofnað árið 2007. Duns býr til hágæða, litríkan og fallegan unisex fatnað og efnið sem notað er í flíkurnar og öll framleiðslan er umhverfisvæn og hefur verið GOTS vottuð (Global Organic Textile Standard). Efnið sem Duns notar er lífrænn bómull og passað er upp á að réttindi þeirra sem koma að framleiðslu vörunnar séu virt.