Dear Sophie nátttreyja - Astrocat
Dear Sophie nátttreyja - Astrocat
Dear Sophie nátttreyja - Astrocat

Dear Sophie nátttreyja - Astrocat

4.490 ISK

Mjúk og lipur nátttreyja frá Dear Sophie. Hægt að nota bæði til að sofa í eða á daginn. Skemmtilegt munstur og þægilegt snið.

Dásamlegu fötin frá Dear Sophie eru komin aftur í nýjum litum og mynstrum. Dear Sophie er pólskt merki og frá þeim kemur hágæða fatnaður fyrir börn úr GOTS vottaðri lífrænni bómull. GOTS vottunin tryggir það að fötin eru framleidd á sjálfbæran og siðferðislegan máta og hugað er að náttúrunni. Einnig eru vinnuskilyrði allra sem koma að framleiðslunni tryggð.