Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk
Grapat - Viðar hringir 24 stk

Grapat - Viðar hringir 24 stk

9.990 ISK

Nýjung frá Grapat! 24 hringir í 6 litum sem bjóða upp á óendanlega möguleika í leik. Þessir hringir passa mjög vel með öðrum leikföngum frá Grapat. Í hverjum lit eru 4 hringir í mismunandi stærð og hringirnir dofna í lit eftir því sem þeir verða minni svo það er fallegt fyrir augað. Hringirnir passa fullkomlega inní hvern annan og rúlla vel á sléttu yfirborði, hægt að nota hringina á ýmsan hátt í leik og einnig sem skapandi tól og teikna meðfram þeim til að gera mandölur ofl.

Hringirnir eru handgerðir á spáni og eru úr gegnheilum við og málaðir með eiturefnalausri vatnsmálningu. 

Hringirnir henta fyrir börn 3 ára +