Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn
Tender leaf toys - Dýravagn

Tender leaf toys - Dýravagn

9.990 ISK

Vandað og veglegt 10 stykkja sett frá Tender leaf toys, tilvalin gjöf. Í settinu er stór viðarvagn á hjólum með litlum fiski á bandi svo eru stór og vegleg dýr sem fylgja með: fíll, gíraffi, mauraæta, hvalur, refur, mörgæs, björn og 2 mennsk börn sem halda á lítilli mús og fugli. Börn geta dregið skipið með sér um allt hús og sett litlu vini sína um borð. 

Hentar best frá 3 ára +

Leikföngin frá Tender Leaf eru CE vottuð, eiturefnalaus og örugg fyrir börnin. Mikið er lagt upp úr umhverfisvænni framleiðslu og leikföngin eru úr gúmmívið. Fyrir hvert tré sem notað er í leikföngin, planta þau nýju í staðin. Tender leaf toys hefur fengið "seal of approval" frá ICTI ethical toy program fyrir þeirra sjálfbæra og siðferðislega framleiðsluferli.