I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk
I am Lil' Shark - 100 stk

I am Lil' Shark - 100 stk

5.490 ISK

Einstakt púsluspil frá Madd Capp! Púslið er ótrúlega veglegt og stórt og í þessum kassa eru 100 stór stykki og henta vel fyrir litlar hendur. Púslið er einstakt í laginu, ekki klassískt kassalaga heldur í laginu eins og hákarl og þá verða púslin á jaðrinum skemmtileg í laginu. Hákarlapúslið frá Madd Capp vann til verðlauna árið 2019!

Í hverju púsli frá Madd Capp fylgir fræðandi bæklingur um dýrið sem um ræðir (á ensku), í bæklingnum er listi yfir áhugaverðar staðreyndir um dýrið. Sem dæmi: Vissir þú að ólíkt mörgum öðrum dýrum þá yfirgefa mæður hákarla þá strax eftir fæðingu því þeir eru núþegar með tennur og geta varið sig.

Í bæklingnum er einnig stór mynd af dýrinu og hægt er að nota það sem plakat og hengja á vegg.

  • stærðin á púslinu er 58 X 96 cm (poster size)!
  • Flott glans áferð á púslinu og hágæða mynd af dýrinu.
  • Þetta púsl hentar vel fyrir 5 ára og eldri og er skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna!