Segulkubba kúlubraut
Segulkubba kúlubraut
Segulkubba kúlubraut
Segulkubba kúlubraut
Segulkubba kúlubraut
Segulkubba kúlubraut

Segulkubba kúlubraut

Regular price19.990 kr
/
verð með vsk
  • 2 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

Breyttu segulkubbum í kúlubraut með þessum snilldar pakka frá Learn and Grow toys.

Þessi pakki passar fullkomlega með Playmags segulkubbunum og öllum helstu segulkubbamerkjum og eykur leikmöguleikana til muna og færir segulkubbaleikinn á annað plan!

84 stykkja pakki sem inniheldur allt sem þú þarft til að byggja fullbúna kúlubraut á marga vegu, börn geta svo sannarlega leyft ímyndunaraflinu að ráða för og byggt allskonar mismunandi kúlubrautir! Ath að yngri börn (3-4 ára) gætu átt erfitt með að byggja kúlubrautina sjálf og gætu þurft hjálp foreldra eða eldri systkina. 5 ára og eldri ættu að ráða við að byggja.

Í settinu er:

  • 32 Ferningar
  • 10 U laga kubbar
  • 10 horn
  • 10 stutt rör
  • 6 löng rör
  • 10 rennibrautir
  • 2 skálar
  • 1 bylgjótt rennibraut
  • 3 kúlur 
  • Hugmyndabæklingur

Segulkubbarnir frá Learn and Grow eru mjög sterkir og seglast vel saman. Kubbarnir eru úr eiturefnalausu plasti sem er laust við BPA og Phthalate og eru kubbarnir mjög endingargóðir. Þeir uppfylla mjög stranga öryggisstaðla og eru einstaklega vandaðir.

Dropp: verð frá 590 kr

Sending.is: verð frá 690 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað